Toyota Yaris

Verð: 2.700.000 KR.-

Gæða innrétting

Innréttingin í nýjum Yaris er frábær. Falleg hönnun í hæsta gæðaflokki, ný efni og litir ásamt því að vera rúm betri en áður. Veglegur staðalbúnaður sem uppfyllir allar þínar kröfur sér til þess að þú nýtur hverrar ferðar hvert og hvenæar sem hún er farin.

Lífleg Hönnun

fyrir þig og alla

Tjáðu þig með Yaris. Lífleg hönnun sker nýjan Yaris úr hópnum. Margar gerðir eru í boði sem auðveldar þér að finna Yaris úr sem talar þínu máli og hentar þér fullkomlega.

Þæginlegur akstur

Þrotlaus ástríða

Þessi tvo orð lýsa best þeirri vinnu sem verkfræðingar Toyota hafa lagt í öll smáatriði á nýjum Yaris. Þessi ótrúlega viðleitni skilar nýjum Yaris sem er öruggur, mjúkur og traustur í öllum ferðum.

Yaris. Smár en rosalega knár.

Þéttur og með línurnar í lagi, Yaris býður upp á leiðandi stærð á innra rými og þægindum fyrir allt að fimm manns. Með nýstárlegri tækni, snerpu og viðbragðs góðum bensín, dísil og Hybrid vélum þá er Yaris frábær félagi í daglegulífi.

Myndir